22.4.2006 | 15:18
Gleraugu í gær
Heyrðu ég var líka að velja mér gleraugu í gær. Þau eru geheðveik! Ég nota gleraugu að vísu ekki, heldur linsur, en það er bara frábært að geta hvílt augun aðeins og ekki er verra að þau séu svona svaka pæjuleg! Ég sæki þau á Þriðjudaginn vúhú!

Bloggar | Breytt 15.7.2014 kl. 10:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.4.2006 | 21:09
E-mail frá Munda
Mundi sendi mér ásamt fleira fólki keðjubréf, já ég hata keðjubréf!
Þannig að til að vera ekki algjör róni - dóni whatever! Þá ákvað ég að svara bara þessum spurningum hér og ég hvet ykkur til að gera það sama á ykkar síðu!
Og þar sem Inga er svo frábær manneskja mana ég hana alveg sérstaklega til að svara þessu á síðunni sinn, sem er http://www.viggah.bloggar.is :) hehe
1. Hvað er klukkan? Þetta er nottla mikilvægasta spurningin ;) korter í átta
2. Fullt nafn? Sandra Norðfjörð Sigurðardóttir
3. Hvað ertu hræddust við? Ég er hræædust við að eitthvað hendi litla strákinn minn. En fóbían mín er fiðrildi og hrossaflugur. Ég er að segja ykkur það, ég mundi hlaupa í gin ljónsins til að flýja hóp af þessum skordýrum.
4. Hvaða mynd sástu síðast í bíó? Það er um það bil ár síðan og ég bara hreint út sagt man það ekki.
5. Hefurðu séð draug? Já, en þar sem ég trúi ekki á drauga þá megið þið alveg senda mér númerið á Klepp og ég panta innlögn í hvelli!
6. Hvar fæddistu? Á Landsspítalanum
7. Uppáhalds matur? Ofnbökuð bleikja með hrísgrjónum á botninum og þunnt ostlag ofan á - namm það besta sem ég hef smakkað
8. Komið til Alaska ? Já auðvitað! Hmm eða bara NEI
9. Ever been toilet paper rolling ? WTF?? Why?
10. Hefurðu einhvern tímann elskað einhvern svo mikið að þú hefur grátið? Já!
11. Hefurðu lent í bílslysi? Nei ekkert til a tala um
12. Kringlur eða beikon bitar? Mmm beikon bitar
13. Favorite day of the week ? Það er voða breytilegt
14. Uppáhalds veitingastaður? Besti matur sem ég hef nokkurn tímann fengið var framreiddur í Skagafirði ;)
15. Uppáhalds blóm? Brenninetla... neeehhh ég bara veit ekki
16. Uppáhalds íþrótt til að horfa á? SKATE RULES, ég kann ekkert að skeita, en strákar af hverju hættið þið allir að skeita fyrir 15 ára aldurinn? Það er ekkert flottara en gaur sem kann að skeita! (Telma skamm fyrir að koma mér á bragðið með þetta)
17. Uppáhaldsdrykkur? Kókómjólk og Aquarius, ég get ekki gert upp á milli
18. Uppáhaldsís? Ég á engan sérstakan uppáhalds ís, en til að halda vináttuna segi ég bara allur ís sem Írena, Elín eða Silja búa til :)
19. Disney or Warner Brothers? Váhh ég þekki ekki einu sinni muninn... er Disney ekki meira svona krakka?
20. Uppáhalds skyndibiti? Ekki fá sjokk, en Aktu Taktu
21. Hvaða litur er á svefnherbergisteppinu þínu? Bara ljósbrúnt og ljótt teppi sem fylgdi með íbúðinni
22. Hversu oft féllstu á ökuprófinu? Tvisvar á bóklega... ég fattaði allt í einu í þriðja skiptið að maður þurfti actually að lesa bókina alveg í gegn þrátt fyrir gróusögur sem segja annað. Ég náði verklega strax, en kunni samt ekkert að keyra, ég skil ekki alveg af hverju ég náði!
24. Hvað gerirðu yfirleitt þegar þér leiðist? Það fer voða mikið eftir ástandinu í kringum mig, en það er t.d. fara út og kíkja í sígó á einhvern í nágrenninu, kveikja á imbanum, hringja í einhvern eða bara toga í hárið á Jóa eða eitthvað
25. Svefntími? Það fer eftir hvort ég er Sigurður er í fríi eða er hjá dagmömmu morguninn eftir, það er alveg frá 23:00 - 01:00 - vá hvað ég er gömul eitthvað! En það kemur alveg fyrir að ég vaki lengur ef það er eitthvað...
26. Hver á eftir að svara þessum spurningum fyrst? Líklega Inga þar sem ég "manaði" hana í það, hehehehhe :>
28. Svör hvers eru forvitnust/forvitnastur um? Bara allra , ég er forvitnin uppmáluð
29 Uppáhalds-sjónvarpsþáttur? Desperate Housewifes, nr2 er Cheers
30. Lexus eða BMW? BMW
31. Hvað ertu að hlusta á akkúrat núna? Sigurð að babbla
32. Hvað er uppáhaldsliturinn þinn? Hvítur og fjólublár (ekki fjólublá föt samt)
33. Hversu mörg tattoo ertu með? Ég er 100% natural... nei nú er ég að plata, ég er með lokk í naflanum. En mér finnst ljótt þegar stelpur eru með tattoo... þannig að nú vitið þið það stelpur, ef ég er búin að hrósa tattoo-unum ykkar þá var ég að ljúga. Seisei
34. Hvað mörg gæludýr áttu? Einn kettling sem gengur undir mörgum nöfnum; Bútur, Ljóni, Guðjón, Einar o.m.fl...
36. Hvað viltu hafa afrekað áður en þú deyrð? Að koma barninu (kannski börnunum) mínu vel frá mér og tilbúin að takast á við lífið!
38. Hvað er uppáhalds hátíðin þín? Ætli það séu ekki jólin ;) Þau eru svo falleg
Ég sleppti nokkrum spurningum úr, sem pössuðu ekki alveg af því ég setti þetta á síðuna í staðinn fyrir að senda þetta með e-maili. En enjoy - ef þið nennið að lesa, þetta er svo laaaangt
Þangað til næst!
Bloggar | Breytt 15.7.2014 kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.4.2006 | 16:42
Páskaferð upp í bústað
Nú verð ég víst ekki með manninum mínum fyrstu páskanaokkar saman. Hann er ekki í bænum og kemur í fyrsta lagi á miðvikudaginn. Ég sakna hans svo... en í staðinn förum við Siguður með gellunni henni systir minni og afa (pabba mínum) upp í bústað í Húsafelli. Við fáum öll páskaegg - auðvitað og ég er að prófa svona Kinderpáskaegg, sem mér líst mjög vel á af því Kinder egg eru æðisleg!!!
Prófið þetta fyrir mig PLÍS þetta er bara fyndið:
Veldu mánuðinn sem þú fæddist-
Janúar- Ég drap
Febrúar- Ég sló
Mars- Ég svaf hjá
Apríl- Ég horfði á
Maí- Ég fróaði mér með
Júní- Ég slefaði á
Julí-Ég hló að
Ágúst- Ég stakk
September- Ég skaut
Október- Ég naut ásta með
Nóvember- Ég handtók
Desember-Ég kúkaði á
Veldu núna afmælisdaginn þinn-
1. Hóru
2. Kærasta/una þína
3. Konu með HIV
4. Kynæsandi Dverg
5. Jólasvein
6. Playboykanínu
7. Giftri móðir
8. Kennara
9. Mömmu þína
10. Páskahérann
11. Köttinn
12. Djöflinum
13. Asískum skiptinema
14. Jónsa í svörtum fötum
15. Grjót
16. Hund
17. Klámstjörnu
18. Þvagprufu
19. Pung
20. Húsið þitt
21. Svín
22. Lampa
23. Kúk
24. Davíð Oddson
25. 50 cent
26. Kynskipting
27. Yddara
28. Birgittu Haukdal
29. Bjór
30. Tappatogara
31. Stólpípu
Veldu Þriðja stafinn í föðurnafninu þínu -
A- Af því að ég elska súkkulaði
B- Af því að mér leiddist
C- Af því að buxurnar mínar voru of þröngar
D- Af því að þarf alltaf að prumpa
E- Af því að hjartað mitt er tveim nr of lítið
F- Af því að ég fékk engar gjafir um jólin
G- Af því mamma og pabbi eru alltaf að rífast
H- Af því að ég er á sýru
I- Af því ég misteig mig
J- Af því ég er með vörtu
K- Af því mér líkar Cheer
L- Af því að ég var skökk/skakkur
M- Af því ég var full/ur
N- Af því að mamma sagði mér að gera það
O- Af því ég er hýr
P- Af því ér er einmanna
Q- Af því mér finnst egg góð
R- Af því að ég er gröð/graður
S- Af því mig langar að deyja
T- Af því ég hata skóla
U- Af því ég þarf að fróa mér
V- Af því að ég elska náttfata party
X- Af því að ég elska marmelaði
Y- Af því að ég elska prump
Þ- Af því að það róar mig
Ö- Af því ég er að safna rassahárum
Sjálf fékk ég: - Ég handtók köttinn af því mamma og pabbi eru alltaf að rífast
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Strik í reikninginn! :)
Tenglar
Bloggarar
- Ísbúðargellurnar Stelpurnar sem búa til ísinn minn ;) hehe
- Tinna Líf duglegust
- Mundi vírdó
- Sandra Björk skvís
- Ingibjörg úr brh.
- Þórey
- Litlu skvísurnar yeah
- Írena mín hörkustelpa
- Inga a.k.a. Vigga best
- Sigurður litli sonur minn
Bloggarar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar